Ársskýrsla
OR
2019
Bjarni Bjarnason
Ávarp forstjóra

Á árinu 2019 vorum við minnt á það hversu mikilvægt er að grunnþjónusta samfélagsins virki. Rafmagn, hiti í húsum og nægt og heilnæmt neysluvatn eru hluti af þeim lífsgæðum sem við viljum búa við. Traust veituþjónusta kemur ekki af sjálfu sér og hún krefst þess að horft sé langt fram á veginn í rekstri veitukerfanna.

Brynhildur Davíðsdóttir
Ávarp stjórnarformanns

Það er mikilvægt markmið að rekstur Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaganna allra sé með þeim hætti að væntingar þess almennings sem á fyrirtækið séu uppfylltar. Það eru væntingar um að grunnþörfum samfélagsins fyrir vatn og orku sé sinnt með traustum og áreiðanlegum hætti.

Vinnsla og dreifing